Myndahornið
Þetta hef ég fengið dálæti af eftir að ég fór að spekúlera í myndum og framköllun, hvernig maður býr til absolut flotta auglýsingu, fotoshoot. Ég fékk lánaða frá Rússlandi fræga fyrirsætu Valrosku Saltsironovu. Mig langar að vita hvort við höfum staðið okkur vel eða illa. Ég fékk náttla að græja myndina til í tölvunni en hún kemur ekki jafn vel út hér og í photoprograminu. En þið getið smellt á myndina og þá poppar hún upp..stærri. be honest please.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim