Síðustu tímar ferðarinnar
Köben er mögnuð borg, það er ekkert flóknara. Enda sólin búin að brosa við okkur allan okkar tíma hérna og svo akkurat þegar maður er tilbúin að fara heim á frón þá byrjar að rigna :) Inga er búin að versla meir en hún ætlaði sér en þar sem allt er svo agalega ódýrt og á útsölu þá á ég ennþá nógan pening fyrir þjóðhátíð...og veturinn..ahh ég veit iggi.
Í gær fórum við ágúst og pabbi í tívolí, ætluðum að vera rosa góð og mættum 20 mín í 12 og eyða tímanum þar til 6!! Þegar klukkan var 13.30 vorum við búin að fara í öll tækin, sum tvisvar. Pabbi komin með ógleði og ég að drepast úr blíðviðri (hita). Ágúst var hvergi bankinn enda fórum við bara með hann á hoppudínu á meðan við sátum slök á ekkjunum þar við. Á endanum nenntum við ekki að vera í tívolí lengur þannig að við fórum á strikið, keyptum ammælisgjöf handa mömmu og keyptum allskonar nytjahluti. Um kvöldið fórum við svo aftur í tívolí að borða og hlusta á jazz. Voðalega huggulegt og minnir mann mikið á þá daga þegar ég bjó í Svíþjóð. Þetta er munurinn á DK og ISL. Það er hægt að halda svona útitónleika með fullt af fólki mættu og allt gengur vel fyrir sig. Á íslandi viðrar aldrei til þess nema kannski 2var á ári og svo mundum við halda að þetta væri einhver fjandans útihátíð og mæta blindfull með læti.
thats the differense folks...og samt dauðlangar mig heim!! sé ykkur bráðum :)
Í gær fórum við ágúst og pabbi í tívolí, ætluðum að vera rosa góð og mættum 20 mín í 12 og eyða tímanum þar til 6!! Þegar klukkan var 13.30 vorum við búin að fara í öll tækin, sum tvisvar. Pabbi komin með ógleði og ég að drepast úr blíðviðri (hita). Ágúst var hvergi bankinn enda fórum við bara með hann á hoppudínu á meðan við sátum slök á ekkjunum þar við. Á endanum nenntum við ekki að vera í tívolí lengur þannig að við fórum á strikið, keyptum ammælisgjöf handa mömmu og keyptum allskonar nytjahluti. Um kvöldið fórum við svo aftur í tívolí að borða og hlusta á jazz. Voðalega huggulegt og minnir mann mikið á þá daga þegar ég bjó í Svíþjóð. Þetta er munurinn á DK og ISL. Það er hægt að halda svona útitónleika með fullt af fólki mættu og allt gengur vel fyrir sig. Á íslandi viðrar aldrei til þess nema kannski 2var á ári og svo mundum við halda að þetta væri einhver fjandans útihátíð og mæta blindfull með læti.
thats the differense folks...og samt dauðlangar mig heim!! sé ykkur bráðum :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim