í fókus...
...Bleee, sunnudagskvöld og tveir dagar eftir af skólanum. Elva og tvær vinkonur hennar komu suður til mín á föstudaginn og ég fékk það skemmtilega hlutverk að hýsa þessar gelgjuelskur yfir helgina. Þær voru að taka þátt í stílkeppninni annað árið í röð og vitiði, þær fengu verðlaun fyrir bestu förðun..annað árið í röð :) Svo stolt :) þær voru rosaflottar. á því miður ekki myndir en kannski nálgast þær einhvern veginn. Fór á Harry Potter í gær..hún er góð, góð, góð, mjög góð ohh það er bara ekkvað með harry potter að ég gleymi alltaf um hvað bækurnar og myndirnar eru. Einhverjir galdrar á bak við þetta svo maður horfi á þetta aftur og aftur..ehehehe fyndin Inga.. :)
annars er óttarlega lítið að frétta, það er bara svona sunnudagsbleee yfir mér. Fór á landsliðsæfingu í dag og í gær og fyrir æfingu í dag spilaði ég rúmlega 50 mín á móti HK/Víkingi, í mínum fyrsta leik með stjörnunni :) skoraði 2 og magga 1 en leikurinn fór 3-2 því við vorum tveimur færri síðustu 40-50 mínóturnar, dómarinn stillti klukkuna sína ekkvað vitlaust, því seinni hálfleikrinn var korteri lengur en hann átti að vera! heimsku dómarar!!!
Annars hlakkar mig bara til að komast heim í jólin og halda upp á 18 ára ammælið með stæl..það skal takast í þetta skiptið! er reyndar að farað keppa hér fyrir sunnan um næstu hlegi en það verður bara skottúr býst ég við..
jæja blee, blankiflur segir blee..sunnudagsblee..þreytublee...og heimþráarblee..bullublee
annars er óttarlega lítið að frétta, það er bara svona sunnudagsbleee yfir mér. Fór á landsliðsæfingu í dag og í gær og fyrir æfingu í dag spilaði ég rúmlega 50 mín á móti HK/Víkingi, í mínum fyrsta leik með stjörnunni :) skoraði 2 og magga 1 en leikurinn fór 3-2 því við vorum tveimur færri síðustu 40-50 mínóturnar, dómarinn stillti klukkuna sína ekkvað vitlaust, því seinni hálfleikrinn var korteri lengur en hann átti að vera! heimsku dómarar!!!
Annars hlakkar mig bara til að komast heim í jólin og halda upp á 18 ára ammælið með stæl..það skal takast í þetta skiptið! er reyndar að farað keppa hér fyrir sunnan um næstu hlegi en það verður bara skottúr býst ég við..
jæja blee, blankiflur segir blee..sunnudagsblee..þreytublee...og heimþráarblee..bullublee
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim