Useless information

But still...you´re reading it?

miðvikudagur, maí 19, 2004

hellú

Ætlaði bara að tékka á ykkur litlu lömbin mín, hef ekkert látið heyra í mér lengi! Það er svo sem ekkert að frétta, hef samt mjög mikið að gera þennig að ég blogga ekkvað lítið á næstunni.

Það helsta:
-Leikmannakynning uppí hamri í kvöld kl. hálf níu. Veit ekkert hvað það er
-Vakna 8 í fyrramálið og keyra suður
-4 fyrsti leikur tímabilsins sem og fyrsti leikur ingu í úrvalsdeild. á móti stjörnunni.
-Læra
(-kannski fer ég á ekkvað show með huga um 11 leitið, eigum eftir að ræða það.)
-Á föstudaginn kl 11 fer ég til námsráðgjafa í FG.
-Læra
-Hitti mömmu vonandi ekkvað yfir helgina!!
-Læra
-Sunnudagur kl. 4 leikur við breiðablik í kópavogi
-Eftir leikinn fer ég heim með mömmu :)
-Læra,læra,læra
-Fer á Ak á þriðjudagsmorgun og tek þá 1 prófið af sjö, STÆRÐFRÆÐI!!

Kemst ekki lengra í bili, heyrumst!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim