Annar dagur, bara alveg eins og í gær!
Svona haust eru alltaf eins. Byrjar með rigningu og leiðindum. Þetta er tíminn til að ná sér niður eftir viðburðaríkt sumar og njóta þess að gera ekkert nema leiðinlega hluti.
Sumarið mitt átti samt að verða allt öðruvísi. Ég hefði nánast búið á Akureyri hefði ég ekki slysast til að slíta blessaða krossbandið mitt seint í maí. Þá þurfti aldeilis að breyta plönunum. Segjum að það hafi haft sína kosti og galla.
Kostir: Ég gat unnið miklu meira, þjálfað og fengið reynslu útfrá því að horfa á fótbolta, sjá hluti í nýju ljósi. Farið aðeins meira út að skemmta sér en vanalega ;) Einbeitt mér að öðru en fótboltanum, gat verið meira með fjölskyldunni..lang síðan ég gat það á sumrin. Má bara leika mér með bolta, þannig að tæknin hefur vonandi batnað aðeins.
Gallar: Missi af landsliðsferð og tækifæri til að koma mér á blað fyrir næsta sumar. Er í engu hlaupaformi og þarf að gera einhæfar æfingar á hverjum degi! Get ekki mætt á æfingar og verið með, þannig að ég kaus að vera ekkert að pína sjálfan mig og mætti ekki einusinni að horfa á. Hitti stelpurnar fyrir norðan ekkert :(
Eins og ég segi kostir og gallar, en sem betur fer er þetta tímabundið og ég get byrjað af krafti eftir jól kannski. oooo mig hlakkar til.
Á næsta leiti er svo uppskeruhátið hjá tindastól, hún verður um helgina og ég fæ að kíkja með, gesturinn hennar Völu. Hef frétt af stutt myndagerð hjá Alla, Bibba, Hauk og Jóa þannig að ég læt það ekki fram hjá mér fara...ómetanlegt :)
Sumarið mitt átti samt að verða allt öðruvísi. Ég hefði nánast búið á Akureyri hefði ég ekki slysast til að slíta blessaða krossbandið mitt seint í maí. Þá þurfti aldeilis að breyta plönunum. Segjum að það hafi haft sína kosti og galla.
Kostir: Ég gat unnið miklu meira, þjálfað og fengið reynslu útfrá því að horfa á fótbolta, sjá hluti í nýju ljósi. Farið aðeins meira út að skemmta sér en vanalega ;) Einbeitt mér að öðru en fótboltanum, gat verið meira með fjölskyldunni..lang síðan ég gat það á sumrin. Má bara leika mér með bolta, þannig að tæknin hefur vonandi batnað aðeins.
Gallar: Missi af landsliðsferð og tækifæri til að koma mér á blað fyrir næsta sumar. Er í engu hlaupaformi og þarf að gera einhæfar æfingar á hverjum degi! Get ekki mætt á æfingar og verið með, þannig að ég kaus að vera ekkert að pína sjálfan mig og mætti ekki einusinni að horfa á. Hitti stelpurnar fyrir norðan ekkert :(
Eins og ég segi kostir og gallar, en sem betur fer er þetta tímabundið og ég get byrjað af krafti eftir jól kannski. oooo mig hlakkar til.
Á næsta leiti er svo uppskeruhátið hjá tindastól, hún verður um helgina og ég fæ að kíkja með, gesturinn hennar Völu. Hef frétt af stutt myndagerð hjá Alla, Bibba, Hauk og Jóa þannig að ég læt það ekki fram hjá mér fara...ómetanlegt :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim