Ein í netheiminum
...ég var alveg á því að ég væri en í heiminum í gær, ætlaði loksins að gefa mér góðan tíma til að lesa allt það merkilega sem þið hafið verið að skrifa undanfarið. En viti menn það var ekkert nýtt á hverri síðunni á fætur annarri...vitiði ég var svo hissa!! Þangað til ég linkaði mig fyrir tilstilli mikillar bjartsýni og örvæntingu inná gilsbungu og það var surprise of the day! Búið að blogga, ég trúði ekki eigin augum :) Ég gladdist svo að ég fékk tár í augun, þið eruð þá þarna úti einhverstaðar greyin mín :)
Stundatöflunni var breytt í gær þannig að skólinn er bara djöfull núna ekki helvítis djöfull. Var í ensku 303 áðan og viti menn... við vorum að kasta bolta á milli og segja hvað við heitum og áttum svo að útskýra akkurru við heitum það sem við heitum.. ekki nó með þessa niðurlægingu heldur reyndi einn að henda beint í hausinn á mér og ég rétt náði að beygja hausinn frá, annars hefði ég fengið pappírsboltan beint í hausinn!!
Breiðablik býður á Fridays í kveld og svo förum við beint að horfa á stjörnuna-KR. Svo er frí í fyrstu tímum morgundagsins svo ég er í góðum gír.
Blankiflur er að velta fyrir sig hvort það eigi að skreppa í mjólkurbúðina fyrir helgina...? ha vala..?
Stundatöflunni var breytt í gær þannig að skólinn er bara djöfull núna ekki helvítis djöfull. Var í ensku 303 áðan og viti menn... við vorum að kasta bolta á milli og segja hvað við heitum og áttum svo að útskýra akkurru við heitum það sem við heitum.. ekki nó með þessa niðurlægingu heldur reyndi einn að henda beint í hausinn á mér og ég rétt náði að beygja hausinn frá, annars hefði ég fengið pappírsboltan beint í hausinn!!
Breiðablik býður á Fridays í kveld og svo förum við beint að horfa á stjörnuna-KR. Svo er frí í fyrstu tímum morgundagsins svo ég er í góðum gír.
Blankiflur er að velta fyrir sig hvort það eigi að skreppa í mjólkurbúðina fyrir helgina...? ha vala..?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim