Families
Oh hafiði einhvern tímann staldrað við eitt augnablik í hópi vina eða fjölskyldu og bara notið þess. Að horfá fólkið spjalla og hlæja, og bara finna hvað það er gott að geta þetta. Setið með familiunni eða vinahópnum og þurfa ekki að hafa áhuggjur af neinu. Maður verður að farað gera þetta oftar, taka sér svona móment. Hef tekið eftir því eftir hvað ég eldist hvað hausinn á mér er á miklu flakki alltaf. Maður hefði átta að hlusta og taka mark á þessarri lífsleiknikennslu, þegar manni var sagt að lífið ætti bara eftir að vera flóknara og flóknara og erfiðar ákvarðanir sem þarf að taka sem gætu breytt allri tilveru þinni. Ég allavega velti fyrir mér hvort ég ætti að fara erfiðu leiðina eða auðveldu...eða velti fyrir mér, ég virðist alltaf fara þá erfiðu. Að fara frá króknum og demba mér í djúpulaugina, sjá um mig sjálf og gera það sem mig langar. Það er samt meira en að segja það og skiptin sem manni finnst lífið yndislegt fer óðum fækkandi og ég er eiginlega orðin soldið smeik. En svo koma þessi augnablik, þessi móment, og eftir því sem þau verða færri verða þau samt sterkari. Maður lærir að meta þessa litlu hluti. Bara það að ágúst skuli knúsa mig rétt áðu en hann sofnar í fanginu á mér er alveg nóg til að veita lífinu tilgang...
Einhver sagði mér samt að eftir að hafa farið frá heimabæ sínum eða landi, verður maður aldrei sama manneskjan og fór. að vinskapurinn sjáist í nýju ljósi þegar maður kemur aftur til baka. Kannski er það að því að maður er búin að átta sig á einhverju betra en þessi litli staður hér lengst norður í atlandshafi. Ekki það að hér sé ekki gott að vera, þetta er bara ekki nó.. þessi einhver fór einmitt til tælands í ár og þegar hún kom til baka gat hún ekki þolað sitt gamla líf og umhverfi, losaði sig við allar vinkonurnar, fékk sér kærasta og flutti að heiman.
Þetta get ég ekki gert..það sem ég vil bara segja..eða ég veit ekkert hvort ég vilji segja ekkvað yfir höfuð...
Ég verð aldrei of góð fyrir einn né neinn þó ég velji mér að fara annað og gera aðra hluti. Lof jú :*
Blankiflur...er bara vejuleg manneskja
PS næsta blogg mun fjalla um ekkvað allt annað! :)
Einhver sagði mér samt að eftir að hafa farið frá heimabæ sínum eða landi, verður maður aldrei sama manneskjan og fór. að vinskapurinn sjáist í nýju ljósi þegar maður kemur aftur til baka. Kannski er það að því að maður er búin að átta sig á einhverju betra en þessi litli staður hér lengst norður í atlandshafi. Ekki það að hér sé ekki gott að vera, þetta er bara ekki nó.. þessi einhver fór einmitt til tælands í ár og þegar hún kom til baka gat hún ekki þolað sitt gamla líf og umhverfi, losaði sig við allar vinkonurnar, fékk sér kærasta og flutti að heiman.
Þetta get ég ekki gert..það sem ég vil bara segja..eða ég veit ekkert hvort ég vilji segja ekkvað yfir höfuð...
Ég verð aldrei of góð fyrir einn né neinn þó ég velji mér að fara annað og gera aðra hluti. Lof jú :*
Blankiflur...er bara vejuleg manneskja
PS næsta blogg mun fjalla um ekkvað allt annað! :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim