no longer a lazy son of a bitch
Nei ég er orðin duglegur fraktarstarfsmaður. Vigfús, as in fúsi á flugvellinum ákvað að sér vantaði sumarafleysingamann já eða konu og honum datt ég í hug! Voðalega var ég fegin að hann bauð mér þessa vinnu. Samt kannski ekki þegar ég vaknaði klukkan 6 í morgun en ég veit ég á eftir að brosa um næstu mánaðarmót :) Ég er líka nánast búin að læra allt á öðrum degi og ekkert búin að klúðra neinu þannig að ég hef góða tilfinningu fyrir þessu, flýg líka vonandi ódýrt til eyja um versló. Stór plús!!
spiluðum við blika í gær, gerðum jafntefli í skítaveðri!! Ég komst aldrei í gang og ætla bara að hætta strax að velta mér upp úr þessum leik.
En það sem er á döfinni í júní er eftirfarandi:
Leikur á móti Fjölni á heimavelli á föstudaginn en þá kemur Vala einmitt suður og við ætlum að halda upp á það með viðeigandi hætti. Svo er planið að sækja Bibba á flugvöllinn ef hann vantar far á Laugardaginn en um kvöldið býst ég við að Bretarnir okkar í stjörnunni ætli að bjóða í smá, tiny, innfluttningspartí. Ekkert mikið samt ;) kíkjum kannski aðeins niðri bæ, get our danceing shoes on, eins og Annie orðaði það!
Síðan er ekki leikur fyrr en 25 júní þannig að það verður langt leikjafrí og þá á ég einmitt að mæta alltaf kl. 6.30. Var ég búin að nefna það að ég er að vinna á lyftara ;) í gær var mér boðið í nefið þegar ég var að lyfta gám uppá fraktarbíl, þá leið mér eins og gaur! ég afþakkaði pent og ákvað að mæta með maskara í dag til að minna sjálfa mig á að ég er kvenmaður!
16 júní helgin er samt efst í huga mér þegar ég hugsa um júní. Ekki það að ég sé að gera mér neinar væntingar ég bara veit að þetta verður gaman, hitta alla sem voru að spila með okkur þegar við vorum að byrja í meistaraflokki og sjá allar gömlu kempurnar.
Síðan þarf ég að byrja í júní að sauma eyjapeysurnar, en það þarf að sauma ein 13 stykki eða svo. Eins gott að hafa hraðar hendur, ég hlýt að ná þessu ;)
Blankiflur er að spá í að hætta í saumanáminu og taka lyftarapróf...not!! Later
spiluðum við blika í gær, gerðum jafntefli í skítaveðri!! Ég komst aldrei í gang og ætla bara að hætta strax að velta mér upp úr þessum leik.
En það sem er á döfinni í júní er eftirfarandi:
Leikur á móti Fjölni á heimavelli á föstudaginn en þá kemur Vala einmitt suður og við ætlum að halda upp á það með viðeigandi hætti. Svo er planið að sækja Bibba á flugvöllinn ef hann vantar far á Laugardaginn en um kvöldið býst ég við að Bretarnir okkar í stjörnunni ætli að bjóða í smá, tiny, innfluttningspartí. Ekkert mikið samt ;) kíkjum kannski aðeins niðri bæ, get our danceing shoes on, eins og Annie orðaði það!
Síðan er ekki leikur fyrr en 25 júní þannig að það verður langt leikjafrí og þá á ég einmitt að mæta alltaf kl. 6.30. Var ég búin að nefna það að ég er að vinna á lyftara ;) í gær var mér boðið í nefið þegar ég var að lyfta gám uppá fraktarbíl, þá leið mér eins og gaur! ég afþakkaði pent og ákvað að mæta með maskara í dag til að minna sjálfa mig á að ég er kvenmaður!
16 júní helgin er samt efst í huga mér þegar ég hugsa um júní. Ekki það að ég sé að gera mér neinar væntingar ég bara veit að þetta verður gaman, hitta alla sem voru að spila með okkur þegar við vorum að byrja í meistaraflokki og sjá allar gömlu kempurnar.
Síðan þarf ég að byrja í júní að sauma eyjapeysurnar, en það þarf að sauma ein 13 stykki eða svo. Eins gott að hafa hraðar hendur, ég hlýt að ná þessu ;)
Blankiflur er að spá í að hætta í saumanáminu og taka lyftarapróf...not!! Later
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim