jurassic park á laugardagskvöldi..hva..??
Jha nú er Inga bara að deyja úr sjálfsvorkunn og aumingjaskap. Ætli þetta sé hið margumtalaða janúar þunglyndi sem gusast yfir mig eins og ískaldur sjórinn í brjálaðri norðanáttinni. :)
ég hef svona verið að skoða bloggheiminn undanfarið og er alveg orðin undarlega hissa hvað allir nenna endalaust að skrifa haha, hehe, ......., hummhumm, og ýmislegt annað sem á að sýna hvað skrifandinn er að hugsa eða reyna að skapa það kómíska andrúmsloft sem ætti ekki að þurfa. Ef það sem einhver er að skrifa er fyndið að þá þarf ekki að skrifa hehe aða haha fyrir aftan, heilvita maður fattar brandarann. Ef um aulahúmor er að ræða að þá er hann ekkert fyndin nema fólk sé efins um hvort um djók sé að ræða eða alvara. Ef þeir sem lesa það þekkja þig vel að þá veit það hvenar um aulahúmor er að ræða og hann hlær, sá sem þekkir þig ekki hlær ekki en hverjum er ekki sama þótt hann nái ekki gríninu. Alltílagi að skjóta einu "he´i" þegar um kaldhæðni er að ræða en ofnotkun á þessum frösum gera textann óþolandi að lesa.
Annars lítið sem ekkert að frétta, ég er komin suður og byrjuð að æfa aftur og allt lítur út fyrir að ég mun lítið annað gera þetta vorið. Ef fer sem horfir í dag að þá er ég ekkert að fara í skólan í apríl útaf æfingaferð, páskafríi og landsliðsferð. Og þá erum við að tala um að prófin byrja í byrjun maí, og það er alls ekki sniðugt, er eiginlega farin að hafa áhyggjur af þessu öllu saman.
Sem leiðir mig að öðru umræðuefni, ég hef alltof miklar áhyggjur. þegar ég er búin að hafa áhyggjur af því að fara í skólan hef ég áhyggjur af því að ég á eftir að fara í búðina að kaupa í matin og þegar ég er í búðinni þá hef ég áhyggjar af því að ég er að fara á æfingu. Eftir æfingu er ég oft slök, en þá á eftir að elda sér ekkvað setja í uppþvotta vél sem hefur verið með stæla undanfarið, þá á líka eftir að læra og sauma ef ekkvað er sett fyrir, ég hef náttla áhyggjur af því og af því leiðir að ég hef áhyggjur af því að sofa ekki nó. Þegar ég er svo búin að hátta og lögst uppí, búin að öllu sem ég átti að gera fer ég að hafa áhyggjur af morgundeginum. Alveg er þetta nú óþolandi, og ég er í alvörunni farin að tala við sjálfa mig til þess að fatta að þetta er ekkert mál, í rauninni fer mesta orkan og hugurinn í að hafa áhyggjur. Finna upp einhverjar áhyggjupillur!! Það má einhver annar hafa áhyggjur af því samt.
Laugardagskvöld og allir að farað djamma, Inga situr ein fyrir framan imbann, ekki með stöð tvö þannig að ég fann eina spólu sem er langt síðan ég sá, jurassic park :) Gvuð minn góður ég sakna allra óheyrilega mikið í kvöld. En það er smá von, alli frændi er í bænum og við ætlum að gera ekkvað..to keep my mind off things. Best að drífa bara í því
Blankiflur kveður með von um að fólk eigi gott djamm og kannski tileinki henni eitt lag á ballinu :)
ég hef svona verið að skoða bloggheiminn undanfarið og er alveg orðin undarlega hissa hvað allir nenna endalaust að skrifa haha, hehe, ......., hummhumm, og ýmislegt annað sem á að sýna hvað skrifandinn er að hugsa eða reyna að skapa það kómíska andrúmsloft sem ætti ekki að þurfa. Ef það sem einhver er að skrifa er fyndið að þá þarf ekki að skrifa hehe aða haha fyrir aftan, heilvita maður fattar brandarann. Ef um aulahúmor er að ræða að þá er hann ekkert fyndin nema fólk sé efins um hvort um djók sé að ræða eða alvara. Ef þeir sem lesa það þekkja þig vel að þá veit það hvenar um aulahúmor er að ræða og hann hlær, sá sem þekkir þig ekki hlær ekki en hverjum er ekki sama þótt hann nái ekki gríninu. Alltílagi að skjóta einu "he´i" þegar um kaldhæðni er að ræða en ofnotkun á þessum frösum gera textann óþolandi að lesa.
Annars lítið sem ekkert að frétta, ég er komin suður og byrjuð að æfa aftur og allt lítur út fyrir að ég mun lítið annað gera þetta vorið. Ef fer sem horfir í dag að þá er ég ekkert að fara í skólan í apríl útaf æfingaferð, páskafríi og landsliðsferð. Og þá erum við að tala um að prófin byrja í byrjun maí, og það er alls ekki sniðugt, er eiginlega farin að hafa áhyggjur af þessu öllu saman.
Sem leiðir mig að öðru umræðuefni, ég hef alltof miklar áhyggjur. þegar ég er búin að hafa áhyggjur af því að fara í skólan hef ég áhyggjur af því að ég á eftir að fara í búðina að kaupa í matin og þegar ég er í búðinni þá hef ég áhyggjar af því að ég er að fara á æfingu. Eftir æfingu er ég oft slök, en þá á eftir að elda sér ekkvað setja í uppþvotta vél sem hefur verið með stæla undanfarið, þá á líka eftir að læra og sauma ef ekkvað er sett fyrir, ég hef náttla áhyggjur af því og af því leiðir að ég hef áhyggjur af því að sofa ekki nó. Þegar ég er svo búin að hátta og lögst uppí, búin að öllu sem ég átti að gera fer ég að hafa áhyggjur af morgundeginum. Alveg er þetta nú óþolandi, og ég er í alvörunni farin að tala við sjálfa mig til þess að fatta að þetta er ekkert mál, í rauninni fer mesta orkan og hugurinn í að hafa áhyggjur. Finna upp einhverjar áhyggjupillur!! Það má einhver annar hafa áhyggjur af því samt.
Laugardagskvöld og allir að farað djamma, Inga situr ein fyrir framan imbann, ekki með stöð tvö þannig að ég fann eina spólu sem er langt síðan ég sá, jurassic park :) Gvuð minn góður ég sakna allra óheyrilega mikið í kvöld. En það er smá von, alli frændi er í bænum og við ætlum að gera ekkvað..to keep my mind off things. Best að drífa bara í því
Blankiflur kveður með von um að fólk eigi gott djamm og kannski tileinki henni eitt lag á ballinu :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim