My last day as a hooker
Wednesday the 5 th of january. The day I left sauðárkrókur and moved to the city reykjavík. Æji fockit..höfum það á íslnesku. Ég semsagt fór mjög seint að sofa aðfaranótt miðvikudags, vegna alveg óralangra umræðna um lífið og tilveruna milli mín og binna langt fram á nótt. Stressið nánast í hámarki og þá er gott að hafa einhvern sem segir að maður eigi eftir að spjara sig vel og þykir vænt um mann þótt maður sé að fara frá honum...
Thelma fékk þann heiður að vekja mig þennan skemmtilega morgun um 10 leytið og bjóða mér með í skaffó á útsölu, ég var náttla steinsofandi og ekkert á því að fara á fætur strax svo ég sagði nei..tveim mínútum seinna hringdi ég aftur í hana og sagðist ætla með! Ég ætlaði ekki að eyða deginum í svefn. Svo ég rumpaði þessu af og fór hrikalega útlítandi í skaffó..ekkert til að kaupa mér neitt, bara svona til þess að kveðja staðinn, þið vitið. Það endaði samt með því að ég keypti mér einn bol..en það er bara aukaatriði. Svo fór ég að gera upp gamlar skuldir í Bókabúðinni "god i´m going to miss that place" og kvaddi þar fólkið sem voru í miðri vörutalningu :) slapp við það helvíti.
Þá var ennþá fyrir hádegi og ég búin að nýta þetta fyrir hádegi betur en mörg önnur fyrir hádegi. Ég fór heim til þess að pakka niður the rest og sat aðeins í sófanum góða áður en ég kvaddi hann. Þá kom Binni...guess what..á sleða, ég bara varð! Þannig að við kláruðum að taka til draslið og hoppuðum í kuldagallan og út að sleðast :) Kikkuðum niðrá vist til að kveðja Kidda stórsöngvara, hann söng tears in heaven fyrir mig og binni spilaði undir, svona á þetta að vera þegar maður er að fara. Geðveikt flott-þeim vantar bara að íslenska textann til þess að geta farið með þetta í söngvakeppnina. Challenge! Hver býður sig fram.
Svo var heldið heim..á sleðanum góða og lokahönd lögð á meistaraverkið (sem sagt að pakka öllum fötunum mínum) það er ekkert auðvelt. Drukkið kaffi og snætt brauð. Svo varð að knúsa alla..ekkert spes auðvelt þar sem ég er búin að hafa það svo rosalega gott heima undanfarið:,( Um 5 leytið lögðum við mamma í hann og það var hrikalegt að keyra út úr bænum, var við það að hætta við. Við mæðgurnar áttum 3 og hálfs tíma langar samræður, nánast stanslaust. Ótrúlegt hvað við höfum alltaf mikið að tala um þegar við erum að keyra langt. Næst á dagskrá var svo bara að mæta í bæinn í afmæli hjá Elvu systir mömmu og við náttla mjög seinar að fatta að við værum ekki með neina gjöf. Við stoppuðum bara upp á höfða og keyptum bílateygjur og eitthvað hreinsispray kókosbollur og kók. Elva var alveg himinlifandi yfir þessu öllu saman enda pakkað inn í bílablaðið :) Þar með var deginum næstum lokið og ég átti bara eftir að keyra yfir í hafnó til að koma mér fyrir á nýja heimilinu. Ég komst nú ekki langt í því enda dauðþreytt og steinsofnaði eftir smá stund, enda fyrsti skóladagurinn í hálft ár daginn eftir!
Ég segi meira seinna, þegar allt er að róast og eftir að útsölurnar fara að dafna :Þ
Thelma fékk þann heiður að vekja mig þennan skemmtilega morgun um 10 leytið og bjóða mér með í skaffó á útsölu, ég var náttla steinsofandi og ekkert á því að fara á fætur strax svo ég sagði nei..tveim mínútum seinna hringdi ég aftur í hana og sagðist ætla með! Ég ætlaði ekki að eyða deginum í svefn. Svo ég rumpaði þessu af og fór hrikalega útlítandi í skaffó..ekkert til að kaupa mér neitt, bara svona til þess að kveðja staðinn, þið vitið. Það endaði samt með því að ég keypti mér einn bol..en það er bara aukaatriði. Svo fór ég að gera upp gamlar skuldir í Bókabúðinni "god i´m going to miss that place" og kvaddi þar fólkið sem voru í miðri vörutalningu :) slapp við það helvíti.
Þá var ennþá fyrir hádegi og ég búin að nýta þetta fyrir hádegi betur en mörg önnur fyrir hádegi. Ég fór heim til þess að pakka niður the rest og sat aðeins í sófanum góða áður en ég kvaddi hann. Þá kom Binni...guess what..á sleða, ég bara varð! Þannig að við kláruðum að taka til draslið og hoppuðum í kuldagallan og út að sleðast :) Kikkuðum niðrá vist til að kveðja Kidda stórsöngvara, hann söng tears in heaven fyrir mig og binni spilaði undir, svona á þetta að vera þegar maður er að fara. Geðveikt flott-þeim vantar bara að íslenska textann til þess að geta farið með þetta í söngvakeppnina. Challenge! Hver býður sig fram.
Svo var heldið heim..á sleðanum góða og lokahönd lögð á meistaraverkið (sem sagt að pakka öllum fötunum mínum) það er ekkert auðvelt. Drukkið kaffi og snætt brauð. Svo varð að knúsa alla..ekkert spes auðvelt þar sem ég er búin að hafa það svo rosalega gott heima undanfarið:,( Um 5 leytið lögðum við mamma í hann og það var hrikalegt að keyra út úr bænum, var við það að hætta við. Við mæðgurnar áttum 3 og hálfs tíma langar samræður, nánast stanslaust. Ótrúlegt hvað við höfum alltaf mikið að tala um þegar við erum að keyra langt. Næst á dagskrá var svo bara að mæta í bæinn í afmæli hjá Elvu systir mömmu og við náttla mjög seinar að fatta að við værum ekki með neina gjöf. Við stoppuðum bara upp á höfða og keyptum bílateygjur og eitthvað hreinsispray kókosbollur og kók. Elva var alveg himinlifandi yfir þessu öllu saman enda pakkað inn í bílablaðið :) Þar með var deginum næstum lokið og ég átti bara eftir að keyra yfir í hafnó til að koma mér fyrir á nýja heimilinu. Ég komst nú ekki langt í því enda dauðþreytt og steinsofnaði eftir smá stund, enda fyrsti skóladagurinn í hálft ár daginn eftir!
Ég segi meira seinna, þegar allt er að róast og eftir að útsölurnar fara að dafna :Þ
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim