ofar og ofar
Akureyri er alveg að fara með mig þessa stundina, festi vart blund í nótt...(kannski að hluta til vegna smá mígrenis sem ég var búin að vera með í allan gærdag) Svo þarf ég alltaf að vera hugsa svo mikið og fá allar góðu hugmyndirnar rétt áður en ég fer að sofa, þar af leiðandi gleymast þær flest allar daginn eftir. (Svo þið sjáið að ég er mikið frjóari en sést) Svo þurfti Hjalti náttla að hringja og spekúler hvort ég kæmi eða ekki, auðvita, og þá urðu hann og Ragga líka spennt og þá kom tvöfaldur spenningur úr símanum og beint í æð!
Það ótrúlegasta við gærdaginn: Kennarinn í Textil gengur upp að mér og spyr hvort mig vanti vinnu í sumar. Ég fórna höndum og andvarpa með stóru jái. Þá spyr hún hvort megi ekki bara bjóða mér vinnu!!! Þá var straujárni af mér létt (eins og Sólborg orðaði það forðum). Ég er komin með vinnu og er hin kátasta, gardínu og efnabúð í faxafeninu. Gæti ekki hentað betur. Nema hvað að ég veit ekki með kaupið..á eftir að heyra hvort það sé ekkvað til að vera spennt yfir.
Það leiðinlegasta við gærdaginn: Mígreniskatið vonda.
Það furðulega við gærdaginn: Þegar maður fær migreniskast fylgir því stundum sjóntruflanir en ég fékk einmitt þannig í gær, sá ekkert á vinstri hlið!
Kominn tími...
Það ótrúlegasta við gærdaginn: Kennarinn í Textil gengur upp að mér og spyr hvort mig vanti vinnu í sumar. Ég fórna höndum og andvarpa með stóru jái. Þá spyr hún hvort megi ekki bara bjóða mér vinnu!!! Þá var straujárni af mér létt (eins og Sólborg orðaði það forðum). Ég er komin með vinnu og er hin kátasta, gardínu og efnabúð í faxafeninu. Gæti ekki hentað betur. Nema hvað að ég veit ekki með kaupið..á eftir að heyra hvort það sé ekkvað til að vera spennt yfir.
Það leiðinlegasta við gærdaginn: Mígreniskatið vonda.
Það furðulega við gærdaginn: Þegar maður fær migreniskast fylgir því stundum sjóntruflanir en ég fékk einmitt þannig í gær, sá ekkert á vinstri hlið!
Kominn tími...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim