Djös bull
Komin tími á mig :)
he var að skoða moggan í dag, er mín ekki bara á mynd í auglýsingu fyrir FNV. Bölvað celeb ;)
Annars er ég ekki viss um að það þýði ekkvað fyrir mig að vera að þessu bloggeríi lengur, ég og Vala (og stefán friðrik) förum að flytja inn í krókamýrina og þá ætla ég og sú fyrr nefnda að blogga á sameiginlegri síðu sem ég auglýsi í næsta bloggi, sem mig grunar að verði mitt síðasta hér á þessarri síðu.
Svo er náttla bara brjálaðið sem fylgir vetrinum að byrja, þetta verður góður vetur! ég finn það á mér :)
blankiflur fer að hverfa héðan
he var að skoða moggan í dag, er mín ekki bara á mynd í auglýsingu fyrir FNV. Bölvað celeb ;)
Annars er ég ekki viss um að það þýði ekkvað fyrir mig að vera að þessu bloggeríi lengur, ég og Vala (og stefán friðrik) förum að flytja inn í krókamýrina og þá ætla ég og sú fyrr nefnda að blogga á sameiginlegri síðu sem ég auglýsi í næsta bloggi, sem mig grunar að verði mitt síðasta hér á þessarri síðu.
Svo er náttla bara brjálaðið sem fylgir vetrinum að byrja, þetta verður góður vetur! ég finn það á mér :)
blankiflur fer að hverfa héðan
4 Ummæli:
Þann 8:24 e.h. , Nafnlaus sagði...
Þessi vetur verður snilldin ein máluð með litum regnbogans!!!
Þann 9:05 e.h. , Nafnlaus sagði...
Ég hafði þig auðvitað sem mest áberandi, ef þess þá þarf!
Þann 7:15 e.h. , Nafnlaus sagði...
jæja, hvernig væri nú að fara að blogga!!!
Þann 11:22 f.h. , Nafnlaus sagði...
þetta sökkar komdu þér aftur í fraktina ég er einmanna
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim