..að ég fari til Tyrklands. Fer suður á mánudagskvöld og flýg út miðvikudagsmorgun. jeijei. Ætlað taka tölvuna með og vonast til að vera með netsamband þarna úti. Ég gekk meirað segja svo langt að hlaða batteríin á myndavélinni minni þannig að ég ætlað reyna að taka einhverjar myndir :)
fædd í Reykjavík og uppalin í Västerås, Sweeden. Tíu ára að aldri dregin á krókin þar sem ég var búið næstu tíu árin. Borg óttans tók við af króknum með tilheyrandi hlutum. Fótbolti með Stjörnunni, fatahönnun í Fjölbraut í Garðabæ og stúdent af náttúrufræðibraut. Dansinn er stór partur af mér og fer í það þegar tími gefst til. Annars er maður bara að njóta þess að vera ungur og lifandi :)