aðventublogg
Jólahlaðborðið, the one and only, var í gærkveldi og ég náttla gerði þau stóru mistök að fara líkt og í fyrra. Það er eins og það komi yfir mig einhver andi...já má kannski segja að það sé vínandi í fyllstu merkingu. Í bæði skiptin sem ég hef lagt leið mína á þessa samkomu hef ég alltaf náð að klúðra drykkjunni og hún haft yfirhöndina og sent mig of snemma heim.. kenni tópasskotunum um. Eftir þrjú svoleiðis er fjandinn laus og má segja að ég hafi verið fjandinn í þessu tilfelli. Alveg útúr kortinu.
Annars kemur út ný skáldsaga fyrir næstu jól, alveg ótrúlega frumleg og einkennileg. Aðalpersónan mun heita Inga Birna og mun ýmislegt skemmtilegt, fróðlegt og hreint út sagt ótrúlegt, lýgilegt koma fram í henni. Höfundur (óþekktur) hefur látið frá sér að í einum kafla mun Inga ganga berserksgang og lemja manneskju annar kafli segir frá þegar Inga á í 2 ástarsamböndum á sama tíma. Höfundur fer ótroðnar slóðir og mun eflaust senda frá sér vel kryddaða unglinga þvælu sem á sér engan tilgang.
Þá skal taka fram að þetta er skáldsaga, hún á sér enga stoð í raunveruleikanum og er þetta aðeins hugarfóstur höfundar.
Þá er ég, á sama tíma að spá í að breyta nafninu mínu yfir í blankiflur svo enginn rugli mig við þessa ingu birnu sem talað er um í bókinni :)
en að öðru
Ammæli okkar völu og önnu verður haldið með pompi og prakt laugardaginn 17 des. og er skipulagning í fullum gangi og allir að redda sér fríi. Nokkur leynd ríkir yfir dagskránni en þema kvöldsins verður tilkynnt í vikunni :) Þetta verður stuð stúlkur mínar..
kjötsúpann er tibbli og blankiflur verður að farað reynað koma niður einhverjum mat í mallan sinn..blee
Annars kemur út ný skáldsaga fyrir næstu jól, alveg ótrúlega frumleg og einkennileg. Aðalpersónan mun heita Inga Birna og mun ýmislegt skemmtilegt, fróðlegt og hreint út sagt ótrúlegt, lýgilegt koma fram í henni. Höfundur (óþekktur) hefur látið frá sér að í einum kafla mun Inga ganga berserksgang og lemja manneskju annar kafli segir frá þegar Inga á í 2 ástarsamböndum á sama tíma. Höfundur fer ótroðnar slóðir og mun eflaust senda frá sér vel kryddaða unglinga þvælu sem á sér engan tilgang.
Þá skal taka fram að þetta er skáldsaga, hún á sér enga stoð í raunveruleikanum og er þetta aðeins hugarfóstur höfundar.
Þá er ég, á sama tíma að spá í að breyta nafninu mínu yfir í blankiflur svo enginn rugli mig við þessa ingu birnu sem talað er um í bókinni :)
en að öðru
Ammæli okkar völu og önnu verður haldið með pompi og prakt laugardaginn 17 des. og er skipulagning í fullum gangi og allir að redda sér fríi. Nokkur leynd ríkir yfir dagskránni en þema kvöldsins verður tilkynnt í vikunni :) Þetta verður stuð stúlkur mínar..
kjötsúpann er tibbli og blankiflur verður að farað reynað koma niður einhverjum mat í mallan sinn..blee